Telma og Kalli giftu sig síðustu helgi. Brúðkaupið var afskaplega fallegt og eitt það skemmtilegasta, enda ekki við neinu öðru að búast af mér og Atla sem veislustjórum hehe Setti nokkrar myndir á netið:
hey mamma, ég var að uppgötva bestu leiðina til að búa til örbylgjupopppoka þannig að hellingu af hálfpoppuðum poppum myndist. Svona eins og okkur finnst best.
Byrja á að hita poppið í 30 sek á frekar lágri tíðni og svo hækka hana. Þá poppast poppið ekki eins hratt og þar af leiðandi springur það ekki eins mikið ;)
4 Comments:
Flottar frænkur!
Og flott brúðkaup!
kíktu á nýju myndasíðuna á ættarblogginu http://www.flickr.com/photos/arnardalur
knús mamma
hey mamma, ég var að uppgötva bestu leiðina til að búa til örbylgjupopppoka þannig að hellingu af hálfpoppuðum poppum myndist. Svona eins og okkur finnst best.
Byrja á að hita poppið í 30 sek á frekar lágri tíðni og svo hækka hana. Þá poppast poppið ekki eins hratt og þar af leiðandi springur það ekki eins mikið ;)
Prófa þetta við fyrsta tækifæri ;)
Verst hvað mig lagnar í popp akkúrat núna ;)
Já ég man að þið vilduð alltaf bryðja baunirnar með... stórfurðulegar;)
Skrifa ummæli
<< Home