Dagbók Drápskattar

laugardagur, júlí 14, 2007

Sushi-tail kvöld


Hvaaaaað gerðist í gær?
-Mojito (Salt)
-Long Island Iced Tea
-Hvítvín (OShushi)
-Reykavodki í greip
-Bláberja mojito (Silfur)
-101 Iced Tea (101 hotel)
-Gin og Tonic (Kaffibarinn)
-Opalskot
-....reikningur á #&%#%& kr :S ég sem ætlaði að spara!
Viðurvist túrbansins fer bara með fólk, það er á hreinu.
(ma og pa eru ekki hreykin af þessari færslu)

Mér er spurn, Vala, Guðný Ella, Elísabet, Sesselja, Björg, Svava?

SUSHI-TAIL-MYNDIR

Ég hlakka samt ýkt til akkúrat núna, Ninna og Anna eru að koma að sækja mig innan skamms og halda óvæntan gimsteinadag fyrir mig, Hrafnhildi og Emilíu...ég bara get ekki beðið ;)

3 Comments:

At 10:57 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir daginn og kvöldið á laugardaginn...vel heppnað í alla staði :)

kv.anna maria

 
At 11:03 f.h., Blogger Erna said...

Vá við kommentuðum hjá hvorri annarri á sama tíma ;)

 
At 9:28 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

men, mojito og Long Island Iced Tee... vá, ég þjónaði í brúðkaupi og drakk vatn.
urr

en ég á hálfa vespu núna, mohahah

 

Skrifa ummæli

<< Home