Dagbók Drápskattar

miðvikudagur, júní 13, 2007

Miami

Bouncin in the club where the heat is on
All night on the beach till the break of dawn
Im goin to miami
Welcome to miami

Við Hildur erum að missa okkur þessa dagana í því að velja okkur hús/íbúð á Miami. Við erum að leita að húsi sem hefur 2 svefnherbergi, 2 baðherbergi, University of Miami þarf helst að vera í göngufæri, húsgögn fylgja og sundlaug er must!

Ég fór að hugsa hvernig bandaríkjamenn munu bera fram nafnið mitt. Hvort ég ætti að taka mér nafnið Ernie eins og Ernie Ball gítarnaglaeyrnalokkarnir mínir eða láta kannski kalla mig E.G. eða E.B hahaha endalaust fyndið!

Anna Hulda tók sjúklega skemmtilegar myndir í afmælisveislunni minni!
Takk fyrir mig :)

Ákvað að fá mér moggablogg til að stytta mér stundir, þar mun ég EKKI blogga, en stundum skrifa inn athugasemdir þegar mér finnst ég verða. Eins og til dæmis í dag þar sem aukning í iðmaðarverkfræði er 100% frá því í fyrra!

www.ernagurry.blog.is

5 Comments:

At 4:06 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

það er víst köttur falinn bak við þessar staðreyndir sem voru birtar í frétt þessari.
*** ég vitna hér í athugasemd frá Bjarna á minni síðu.

 
At 3:53 e.h., Blogger Mokki litli said...

Eruði búnar að tjékka á Craigslist?
Íbí (E.B.) fær mitt atkvæði.

 
At 10:24 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

við erum all over Craigslist hehe

 
At 9:44 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hallgeirsey?

 
At 9:45 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

afsakið...
www.blog.central.is/sexex

 

Skrifa ummæli

<< Home