Dagbók Drápskattar

mánudagur, apríl 23, 2007

Geðveiki

Í tilefni af því að ég er byrjuð að læra fyrir fyrsta prófið ætla ég að sýna upplífgandi myndband, sem fær alla til að gleyma prófkvíða og dilla sér ;)



Lærði mest lítið um helgina vegna þess að við dansstelpurnar fögnuðum því að vorsýning DWC væri lokið með því að fara í Laugar Spa. Eftir slökun fórum við á Domo, maturinn þar var geðveikur. Fengum sushi í forrétt, kengúrukjöt sem aukarétt, nautalundir í aðalrétt og endalaust mikið af mohito, bæði jarðaberja og venjulegum mmmm. Takk fyrir mig!!

6 Comments:

At 1:13 e.h., Blogger Kristín hedgelator said...

Ég vildi óska þess að ég hefði einn tíunda af töffheitunum sem greinilegt er að þessi maður býr yfir!

 
At 3:37 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hvernig er hægt að vera svona heitur!?!

 
At 7:51 e.h., Blogger Erna said...

þetta er tryllt, ég fer alltaf að brosa þegar ég horfi á þetta ;)

 
At 8:32 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ó mæ!!! Hvað kom fyrir þennan mann?? Eins gott að konan fattaði það í lokin að hann var sá eini rétti. En án gríns þá eru buxurnar sem hann var í um miðbik myndbandsins alveg sér á báti. Hvar ætli maður fái svona flík? Buxur með einni blárri skálm og einni hvítri. Geri aðrir betur:P

 
At 11:18 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Haha:) Takk Erna, þetta var upplífgandi yfir leiðinlegum bókum! :)

 
At 12:30 f.h., Blogger Erna said...

ekkert að þakka...þökkum indversku töffurunum fyrir kúlheitin ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home