Dagbók Drápskattar

miðvikudagur, febrúar 21, 2007

Nördaspjall

Ég hef komist að því að ég hef fundið minn eiginlega veikleika...
..ég hélt að enska væri sá veikleiki, þangað til í dag!

Ég tel mig alltílagi í Java forritun, þeim mun betri í Tekkinu, allgóða í AutoCad en Matlabforritun er það sem mér ólæsilegt. Allar þessar for- og while- lykkjur í einu sulli með vigrum sem ganga upp í hið óendanlega.
Ég var í gamni mínu að google-a láréttur fyrir einskæra tilviljun og kemur þá ekki upp sem annar kostur: Smárabb um matlab, þetta forrit er að sækja á mig.

Þeir hæfileikaríku í stærðfræðigreiningu 2 lokaprófinu kannast eflaust við þetta fall, hehe það er þeir sem eru brilliant í þrívíddarteikningum því þetta er fallið


Róbert Magnús og íþóttasalurinn í KR, hringir þetta einhverjum bjöllum?

2 Comments:

At 10:50 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

ég man!!!!

 
At 4:29 e.h., Blogger Kristín hedgelator said...

Ég man líka, og grét við minninguna

 

Skrifa ummæli

<< Home