Dagbók Drápskattar

þriðjudagur, febrúar 20, 2007

Árshátíðir

Ég fer á tvær árshátíðir eftir tvær vikur. Önnur á Selfossi en hin í Hveragerði, báðar með gistingu innifalinni. Það verður gaman!

Það væri ótrúlega gaman að gera skemmtiatriði en miðað við álagið í skólanum er það ekki fræðilegur möguleiki. En spurningin er alltaf hvers konar skemmtiatriði...
...eftir að hafa horft á myndina the Prestige í gærkveldi fann ég fyrir þvílíkri hvöt til að geta töfrað. Hversu töff væri það að gera töfra á árshátíðinni, svo myndi ég fá Önnu Huldu og Brynju til að ganga um í korseletti með krullur og vera sætar ;)

2 Comments:

At 11:14 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þú hefðir alveg geta logið að mér að þetta væri þú á myndinni, hihi... En hversu vel þér tekst að fá mig í korselett... ég veit ekki:P

 
At 11:23 e.h., Blogger Erna said...

úff það er ekki verra að vera áþekk scarlett híhí...þú segir þetta bara af því að þú ert vinkona mín :P

Hmm ég held að ég sé komin með áskorun...

 

Skrifa ummæli

<< Home