Dagbók Drápskattar

mánudagur, mars 05, 2007

Árshátíðir















Atli spilaði á árshátíð Verkfræðinema á Hótel Selfossi...en á meðan tókum við Vala söknunarsvipinn til Önnu Huldu og Brynju sem voru veikar heima með gubbupest!

Matseðill bæði kvöldin:
Humarsúpa
Lamb
Súkkulaðikaka með jarðaberjum

Humarsúpan á Hótel Örk var mun betri en á Hótel Selfossi vegna fleiri humra og meiri rjóma, sem og súkkulaðikakan.
En aftur á móti var kjötið á Hótel Selfossi svo sjúklega gott að ég hugsa að Hótel Örk gæti ekki toppað það undir neinum kringumstæðum.

4 Comments:

At 3:42 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

oooo takk fyrir þennan fallega söknunarsvip! Hann bætir næstum því upp fyrir árshátíðarmissinn...
;)

 
At 2:10 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

buhuhuhuuh... svipurinn er sætur en hann bætti þetta ekki alveg upp fyrir mér:( samt góð sárabót.

"comment deleted by the blog administrator"??? hmmm eitthvað creapy í gangi?

 
At 7:00 e.h., Blogger Erna said...

það var einhver auglýsing sem var þarna!!

 
At 6:09 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hæ skvísa. Tilhamingju með komast inn í Miami! Ekkert smá flott hjá þér, á eftir að vera algert ævintýri ;)

Annars var ég bara að fara smá bloggrúnt og ákvað að kíkja við hjá þér og kasta á þig kveðju ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home