Dagbók Drápskattar

mánudagur, júlí 30, 2007

Tjúttkvöld dætra Lagrange

Bjuggum til Sushi, mojito og jarðaberjakokteila.
Dönsuðum eins og enginn væri morgundagurinn.

Takk fyrir frábært kvöld
Anna Hulda, Brynja, Guðrún Álfheiður, Vala, "Skrifstofan" og "Nördafélagið"

Partýmyndir


Sushigerð; Lax, avokado, mango mmm














Jarðaberja-
kokteillinn; fersk og frosin jarðaber sett í mixer með Bacardi Razz









Hlustuðum á Vínylplötur af mikilli innlifun.




Bæjarmyndir


Reyka-
vodkinn var með í nesti ;)

6 Comments:

At 3:15 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Og mér, Brad Johnson, meðlimi Dætra Lagrange, var ekki boðið???? hrmphf! ;)

 
At 5:02 e.h., Blogger Erna said...

Ómæ ómæ við sem héldum að frat-boy-inn okkar hefði snúist hugur og heillast á Páli Óskari. Er það einhver misskilningur?
Einhversstaðar sáum við þig bendlaðan við Palla og að þið gerðuð allt fyrir ástina ;)
Við þurfum að bæta þér þetta einhvern veginn upp...

 
At 6:16 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir frábært kvöld!!:)

Við eigum eftir að sakna þín óendanlega mikið Erna mín!! :´(

 
At 1:54 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

ok ok, við Páll Óskar höfum kannski átt okkar móment, og kannski höfum við hist nokkrum sinnum á kvöldin og kannski, kannski, hef ég horft á myndir af honum í heilan mánuð samfleytt, en damn it girl, ég mun aldrei láta Palla standa í vegi fyrir því að ég sé áfram í Dætrum Lagrange!!!

En, ef áfram heldur eins og horfir með okkur Palla, þá held ég að eina leiðin til þess að þið getið bætt mér þetta upp er að þið komið allar klæddar í klappstýrubúning og hvetjið mig þegar ég verð dansandi á gay pride í rúgbíbúning með Páli.

 
At 8:57 f.h., Blogger Erna said...

Hahaha vá hvað það færi fyndið!

Brynja, þú átt ekki eftir að get ímyndað þér hversu mikið ÉG mun sakna ykkar!!

 
At 12:55 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ha ha, já hvað með að mæta í klappstýru búningunum í gay pride, sýna smá stuðning í verki.

En takk fyrir skemmtilegt og ljúfengt kvöld stelpur

 

Skrifa ummæli

<< Home