Dagbók Drápskattar

miðvikudagur, febrúar 06, 2008

Sweeney Todd

Ég er ástfangin af laginu Johanna úr Sweeney Todd:



Búin að vera að flauta það í tíma og ótíma, milli heljarstökka og cashew-hneta.
Annars fékk ég meinara í bíóinu um að lagið mynnti mig á Be með Common.

Það sem er í fréttum er að við Atli keytpum þvottavél í gær, ég hef ekki enn fengið námslánin mín og ég er að fara að gera mér alvöru verkfærakassa í vikunni.
Mig langar að kunna að hlaupa í heljarstökk upp veggi svona eins og stuntinn hennar Bjarkar í It's oh so quiet.

2 Comments:

At 3:30 e.h., Blogger Telma said...

Ég hef sá leikritið 2004. Nú GET ég EKKI beðið eftir að fara í bíó. Frábær saga og svooo ánægð með leikaravalið:)

 
At 11:02 e.h., Blogger Jón Emill said...

Hýenumyndin er svo ótrúlega flott. Sérstaklega stálkeðjan!

 

Skrifa ummæli

<< Home